Vero Skrifstofu Nuddstóll

Útsöluverð215.900 kr Venjulegt verð239.900 kr
10% Afsláttur

Vsk innifalinn.

Litur: Svartur
Til á lager. 1-3 daga afgreiðslutími

Ertu oft þreytt/ur í bakinu eftir langan vinnudag?
Vero Chair er snjall skrifstofu nuddstóll sem vinnur úr verkjum á meðan þú vinnur - beint við skrifborðið.

Prófaðu hann í 14 daga.

Nuddstóll sem er sérsniðinn að þínum þörfum

Vero Chair er hannaður til að bæta bæði þægindi og heilsu – hvort sem þú ert á vinnustað, heimaskrifstofu eða slakar á heima fyrir. Hann hentar fullkomlega fyrir langar setustundir og er sérstaklega vinsæll meðal skrifstofufólks.

Innbyggt LCD stjórnborð

Vero Chair stýringin býður upp á fjölbreytt úrval af nuddstillingum til að bæta þægindi og slökun. Stýringin býður upp á fjóra nuddflokka:

Heilnudd, háls- og herðanudd, mjóbaks- og mjaðmanudd og baknudd.

Í hverjum flokki velur þú úr mjúknuddi, djúpnuddi, klappnuddi eða hnoðnuddi.

Þú getur aðlagað nuddrúllurnar að axlarhæð, einbeitt nuddi að ákveðnu svæði og virkjað sætatitring til að auka blóðrásina.

Veitir allt að 3 tíma samfellt nudd á einni fullri hleðslu.

Stillanlegur

Finndu fullkomna stöðu með Vero Chair. Stilltu sætishæðina með gaspumpu í AAA flokki, hafðu bakið upprétt eða prófaðu 135° hallandi eiginleikann sem veitir þér fullkomna slökun. Með útdraganlega fótskemlinum geturðu slakað á frá toppi til táar.

Algengar spurningar